PANTANIR

Hversu lengi er ég að fá pöntunina mína?

Gera má ráð fyrir að pöntun sé tilbúin til afhendingar 1-3 dögum frá greiðslu.
 
Get ég skilað pöntuninni minni?
Já! Þú hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að varan hafi ekkert verið notuð, henni sé skilað í fullkomnu lagi í söluhæfum og upprunalegum umbúðum - merkimiði þarf enn að vera á.
Skilafrestur byrjar að líða frá því að vara er keypt. Reikningskvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með vöruskilum. Endurgreiðsla er framkvæmd að fullu ef ofangreind skilyrði eru uppfyllt og eftir að varan er móttekin. Flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd.
Til þess að skila þarftu að senda póst á noelstudios@noelstudios.is & taka fram pöntunarnúmer.
 

 ÞVOTTA LEIÐBEININGAR

Til að viðhalda gæðum vörunnar mælum við með að þvo allar okkar flíkur á 30 gráðum, þar sem mikill hiti getur minnkað flíkur úr bómullarefni.